GÖNGUFERÐIR - ANNA OG INGI

Tví-smelltu á myndina til að stækka hana.

11.8.07

Tour du Mont Blanc 10. ágúst 2007

Sjöundi dagurinn og sá síðasti

11. ágúst Col de Balme – Le Tour - heimferð
Eftir morgunverð var gengið gegnum Trient og framhjá Les Herbagéres upp í 2.191 m hæð á Col de Balme þar sem ógleymanlegt útsýni beið okkar. Til hægri sáum við Aiguilles Rouges (rauðu nálarnar) og til vinstri sáum við Mont Blanc fjöllin og þar á milli Arvetal dalinn með Chamonix Áfram var haldið um franska hluta svæðisins til Le Tour í 1.453 m hæð og til Chamonix að borða
og dúlla sér og svo heim í gegnum genf

Hækkun alls: 904 m

Lækkun alls: 225 m

(Jón Marinó Guðbrandsson)

Frábær ferð

Við þökkum fyrir okkur















8,7 km.














Gengum í
gegnum
Trient















Við göngum
mót hækkandi
Sól sól sól










Rólegt líf
















Það er hægt að
fá asna til að
"trússa" fyrir
sig en það gerði
enginn okkar.









Les Herbagéres













Hópmynd
















Kallinn
stoltur
af sinni












Sævar, Margrét,
Jón, Ella,
Anna Kristín og
Benni
















Halldór Ingi
og Helgi Ben














Halldór Ingi
og Dan














Smá tími í
Chamonix

Flottur staður
við hliðina á
Znell sport








Mt. Blanc















Flott rúta

út á völl






ACTIVE LOG 002 571 5.8.2007 08:18 04:14:21 6,3 1.7 sq km 1.5 km/h
ACTIVE LOG 006 1067 6.8.2007 05:50 08:50:48 19,5 1.6 sq km 2 km/h
ACTIVE LOG 014 1154 7.8.2007 06:05 07:36:59 14,1 10.3 sq km 2 km/h
ACTIVE LOG 019 832 8.8.2007 05:47 06:02:41 15,8 1.4 sq km 3 km/h
Track 033 117 8.8.2007 14:14 00:50:35 2,1 0.2 sq km 3 km/h
ACTIVE LOG 033 681 9.8.2007 05:52 04:42:10 11,1 4.7 sq km 2 km/h
Track 016 56 9.8.2007 12:32 00:53:49 2,4 0.3 sq km 3 km/h
ACTIVE LOG 048 576 10.8.2007 05:48 08:09:49 13,9 7.6 sq km 2 km/h
ACTIVE LOG 063 478 11.8.2007 06:07 03:49:20 8,7 0.6 sq km 2 km/h



45:10:32 93,9





94 km.

1 Comments:

  • At 2:09 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Kæru hjón,

    Var að rúlla yfir dagbókina ykkar og rifja upp skemmtilega ferð. Ómetanlegt að geta kíkt á þetta hjá ykkur.
    Þúsund þakkir fyrir þetta frábæra framlag ykkar og góða ferð í sumar.
    Kveðja,
    Steinunn

     

Skrifa ummæli

<< Home

 
cool hit counter