GÖNGUFERÐIR - ANNA OG INGI

Tví-smelltu á myndina til að stækka hana.

6.8.07

Tour du Mont Blanc 06. ágúst 2007

Annar dagur

6. ágúst Les Contamines – Tré la Tête - Chalet de la Balme
Eftir morgunverð var haldið af stað og fyrst yfir Chalet du Truc í 1.650 m hæð í áttina að Les Contamines. Gangan hélt áfram fyrir ofan vel þekkt skíðasvæði á göngustíg með frábæru útsýni yfir nágrennið og alla leið til Tré-la-Tête skálans í 1.970 m hæð (fínn staður til að taka smá pásu). Áfram var haldið upp yfir Combe Noire til Chalet de la Balme í 1.706 m hæð þar sem við gistum næstu nótt.

Lagt af stað 7:50 og stoppað 16:41

Hækkun alls: 1.182 m

Lækkun alls: 1.034 m

(Jón Marinó Guðbrandsson)














19,5 km sumir
fóru lengra en
aðrir þennan
dag!







Gert klárt
fyrir daginn











Lilja, Kristjana, Ella, Jonni,
Anna K., Benni, Margrét,
Halldór, Anna Þ., Steinunn
og Sverrir,

Fyrir framan:
Helgi, Sævar,
Gestur og Svava









Veitingahús
á leiðinni














Ekki vantar
útsýnið

































Stundum bratt
niður












Rætur í
göngustíg
















































Ekki erfitt
að ganga hér










Kvöldverður

og allir hressir

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

 
cool hit counter