GÖNGUFERÐIR - ANNA OG INGI

Tví-smelltu á myndina til að stækka hana.

9.8.07

Tour du Mont Blanc 09. ágúst 2007


Fimmti dagur


9. ágúst Grand Col Ferret – Ferret - Relais d´Arpette
Eftir morgunverð beið okkar brattur stígur á Grand Col Ferret í 2.537 m hæð. Á svissnesku landsvæði Alpanna héldum við niður til Ferret í 1.700 m hæð. Því næst var haldið með rútu til Campex í 1.477 m hæð og svo aftur á gönguskónum í dalinn Val d´Arpette. Þar komum við að Relais d´Arpette sem var okkar lokatakmark þann dag.

Við byrjuðum kl 7:52 og gengum til 12:34 = 4:42
og svo aftur kl.14:32 til 15:26 =54 mín
13,3 km. 5,5 tímar

Hækkun alls: 620 m

Lækkun alls: 823 m

(Jón Marinó Guðbrandsson)












11,1 km.















2,2 km








Svona var umhorfs
um morguninn














Þá er bara að
yfirgefa
Rifugio
Elena











Bara snúa
baki í vindinn
og snjókomuna














Hvast og
snjókoma

















10 sm. snjór
og sumarblóm
á veggjum










Svona eru nú
gistirúmin þarna
en við gistum
ekki þarna
















Snjólínan
var í um
1800 m.













Sumir fóru
hringinn
á minni ferð












Sum hús
eru glæsilegri
en önnur














Sumir borða
tvisvar í
háde


















Belle petite Chapelle















Ein brúin enn
í bullandi
rigningu












Relais
d´Arpette














Aldeilis munur
bara hillur og allt












nú er koninn
svefngalsi
í systurnar

1 Comments:

  • At 1:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Var myndin af sniglinum tekin þegar hann fór fram úr ykkur????

     

Skrifa ummæli

<< Home

 
cool hit counter