Tour du Mont Blanc 07. ágúst 2007
Þriðji dagur
7. ágúst Col des Fours - Chalet les Mottets
Eftir morgunverð var haldið af stað upp yfiir Col du Bonhomme í 2.329 m hæð að Col des Fours í 2.665 m hæð, sem er einnig hæsti punktur þessarar göngu. Áfram héldum við á suðurhlið Mont Blanc yfir klettabelti og upp bratta göngustíga til Ville des Glaciers og enduðum í þægilegri göngu niður til Chalet les Mottets í 1.868 m hæð.
Byrjuðum 8:05 og enduðum kl.15:42
14,1 km.
Lagt af stað
í rigningu
Fljótlega
stytti upp
Skýjum ofar
Á hálum
ís
Löng röð
Hvíld á
Col du
Bonhomme.
Refuge CAF de
la Croix du
Bonhomme
2445 m.
Slappað
af
Col des
Fours
í 2.665 m
Foss í
marmara-
rennu
Smá pása
Nálgst
Charlet
les
Mottets
í bullandi
rigningu
Slappað
af í
Charlet
les
Mottets
Svefnaðstaðan
í
Charlet
les
Mottets
Tónlistaatriði
Hamingjusöm
með að finna
nagla
til að
hengja á
7. ágúst Col des Fours - Chalet les Mottets
Eftir morgunverð var haldið af stað upp yfiir Col du Bonhomme í 2.329 m hæð að Col des Fours í 2.665 m hæð, sem er einnig hæsti punktur þessarar göngu. Áfram héldum við á suðurhlið Mont Blanc yfir klettabelti og upp bratta göngustíga til Ville des Glaciers og enduðum í þægilegri göngu niður til Chalet les Mottets í 1.868 m hæð.
Byrjuðum 8:05 og enduðum kl.15:42
Hækkun alls: 1.101 m
Lækkun alls: 936 m
(Jón Marinó Guðbrandsson)14,1 km.
Lagt af stað
í rigningu
Fljótlega
stytti upp
Skýjum ofar
Á hálum
ís
Löng röð
Hvíld á
Col du
Bonhomme.
Refuge CAF de
la Croix du
Bonhomme
2445 m.
Slappað
af
Col des
Fours
í 2.665 m
Foss í
marmara-
rennu
Smá pása
Nálgst
Charlet
les
Mottets
í bullandi
rigningu
Slappað
af í
Charlet
les
Mottets
Svefnaðstaðan
í
Charlet
les
Mottets
Tónlistaatriði
Hamingjusöm
með að finna
nagla
til að
hengja á
2 Comments:
At 11:53 f.h., Nafnlaus said…
Þetta er frábært hlakka til að skoa framhaldið.
kveðja
Anna Kristín
At 7:00 e.h., Nafnlaus said…
Þið eruð snillingar, rosalega gaman að þessu. Hlakka til framhaldsins.
Kveðja, Kristíana
Skrifa ummæli
<< Home