Tour du Mont Blanc 08. ágúst 2007
Fjórði dagur
8. ágúst Col de la Seigne – Courmayeur - Refugio Elena
Eftir morgunverð héldum við af stað upp á Col de la Seigne í 2.516 m hæð en þaðan er besta útsýnið á Mont Blanc en sáum ekkert. Um hádegisbil komum við að Rif. Elisabette í 2.258 m hæð, tilvalinn staður til hádegishlés. Áfram var svo haldið upp í áttina að Lac de Combal vötnunum þar sem við tókum rútu yfir Courmayeur í 1.226 m hæð til Arnuva í 1.769 m hæð. Síðasta klukkutímann gengum við á þægilegum vegi upp að nýlega byggðum skála Refugio Elena, þar sem gist var .
Lagt af stað 7:47 og gengið til 13:50 og svo
16:14 og gengið til 17:04
15,8 km
2,1 km + 15,8= 17,9 km
Gengið upp
frá Mottets
Útsýnið af
Col de la
Seigne
Anna Þóra
og Dan
Stoppað á
Col de la
Seigne í
2.516 m.
múrmeldýr
Lac de
Combal
Refuge Elisabetta
Já vel á
minnst
skál!
Hádegisverður
í Refuge Elisabetta
Milli Lac de
Combal og
Cantine de
la Visaille
Ár og læki
yfir fórum
Smá "pása"
Gengið
yfir brúna
Svefn
aðstaðan í
Elena
skálanum
Takið eftir
snjófölinni
sem er nýfallin
í fjallinu
8. ágúst Col de la Seigne – Courmayeur - Refugio Elena
Eftir morgunverð héldum við af stað upp á Col de la Seigne í 2.516 m hæð en þaðan er besta útsýnið á Mont Blanc en sáum ekkert. Um hádegisbil komum við að Rif. Elisabette í 2.258 m hæð, tilvalinn staður til hádegishlés. Áfram var svo haldið upp í áttina að Lac de Combal vötnunum þar sem við tókum rútu yfir Courmayeur í 1.226 m hæð til Arnuva í 1.769 m hæð. Síðasta klukkutímann gengum við á þægilegum vegi upp að nýlega byggðum skála Refugio Elena, þar sem gist var .
Lagt af stað 7:47 og gengið til 13:50 og svo
16:14 og gengið til 17:04
Hækkun alls: 1001 m
Lækkun alls: 876 m
(Jón Marinó Guðbrandsson)Hækkun alls: 1.101 m
Lækkun alls: 936 m
(Jón Marinó Guðbrandsson)15,8 km
2,1 km + 15,8= 17,9 km
Gengið upp
frá Mottets
Útsýnið af
Col de la
Seigne
Anna Þóra
og Dan
Stoppað á
Col de la
Seigne í
2.516 m.
múrmeldýr
Lac de
Combal
Refuge Elisabetta
Já vel á
minnst
skál!
Hádegisverður
í Refuge Elisabetta
Milli Lac de
Combal og
Cantine de
la Visaille
Ár og læki
yfir fórum
Smá "pása"
Gengið
yfir brúna
Svefn
aðstaðan í
Elena
skálanum
Takið eftir
snjófölinni
sem er nýfallin
í fjallinu
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home