GÖNGUFERÐIR - ANNA OG INGI

Tví-smelltu á myndina til að stækka hana.

2.7.08

Fjallaskálinn Tuckett 20. júní 2008Tucketleiðin

Beinlína 18,4 km


Trail distance: 18.8 kilometers Elevation min: 1,494 meters, max: 2,280 metersAccum. height uphill: 1,010 meters, downhill: 1,031 meter
Esa hinn finnski og
Örn fararstjóri

Sagan segir"
að þetta sé
bjarnarbæli

Fallegt umhverfi
og góðir stígar


Nú er bara að
drífa sig upp
afturKræsingarnar
kalla

Tuckett
skálinnNöfnin á
fjöllunum
Rifugio Tuckett
með Campanile
di Vallesinella
og Cima Sella
í bakgrunninn.


Flottir fossa
Örn fararstjóri lýsir leiðinni

1.7.08

Eldað í fjallaskála 19. júní 2008

Leiðin í fjallakofa
og niður með
fossunum
12 km. bein lína
eða:http://www.wikiloc.com/wikiloc/view.do?id=156288

Trail distance: 13.08 kilometers Elevation min: 1,505 meters, max: 2,065 metersAccum. height uphill: 864 meters, downhill: 1,037 meters
Þórarinn og
Örn við
eldamennskunaMagnús með
sýnikennslu í
"þurruppvaski"

Dólomítabergið
áð og spáð


Skíðalyftu
skiptistöðNiðurgangur
Örn eyðileggur uppeldið á konunum.

Vatnaleiðin 5 lago 18. júní 2008


Vatnaleiðin
5 lago

13. km
Trail distance: 13.44 kilometers Elevation min: 1,723 meters, max: 2,447 metersAccum. height uphill: 985 meters, downhill: 983 meters

http://www.wikiloc.com/wikiloc/view.do?id=156004

Hrikaleg fjöll
Brenta-
fjallgarðurinnSpegill óbyggðanna


Ís og klaki yfir allt

Vötnin í klakaböndumSmá pása


Nú að baki er heiðin há
hún fer seint úr minni.
Við fjallavötnin fagurblá
fengum hugljúf kynni.
 
cool hit counter