Ættarmót Bólstaðarhlíðarættar í Gunnarshólma 23-25 júní 2006
Staðfestur fjöldi í morgunn 22. júní er 66
Kostnaður ákveðinn kr. 1.000 kr. á mann pr. dag og 300 kr. fyrir barn pr./dag. Allir greiða, líka þeir sem kíkja.
Innifalið í mótsgjaldi: húfa fyrir smáfólkið merkt Bólstaðarhlíð, pylsuveisla á sunnudeginum (um hádegisbil) og almenn skemmtun af hálfu annarra ættmenna.
Dagskrá
Föstudagur: Ótímasett fer eftir hvenær fólk mætir
Skemmtilegasta fólkið mætir fyrst og kemur sér fyrir
Kíkt í tjöld og vagna
Grillað og spjallað yfir grillinu
Sungið fram eftir kvöldi
Laugardagur:
Þegar smáfólkið vaknar og hefur borðað morgunmatinn sinn, er leikjadagskrá í umsjá Kristína Hrefnu
14.00 – sameiginlegt kaffi inni í Gunnarshólma (sjá neðar framkvæmdina á því) **
15.00 – Þórður í Skógum og sögustund af ömmu og afa í Bólstaðarhlíð og gamla tímanum.
20.00 – sameiginleg kvöldvaka inni í Gunnarshólma þar sem við ætlum meðal annars að sýna gamlar myndir á skjávarpa (sjá frekari upplýsingar neðar)***, segja sögur, spila á gítar og syngja saman.
Sunnudagur
Leikir eftir morgunmat (Kristín Hrefna og aðrir sem áhuga hafa)
12.00 – sameiginleg grillveisla.
15.00 – frágangur á húsi og hugað að heimferð.
* Allir að reyna að koma með eitthvað að nýtanlegum leikföngum til að börn og fullorðnir hafi nóg að vinna úr
** Allir að koma með eitthvað með sér í þetta sameiginlega kaffi (ekki of mikið) heldur svona nokkurn veginn eins og myndi duga fyrir þá fjölskyldu. (Þröstur kemur með eina kleinu)
*** Ef einhver getur útvegað skjávarpa, vinsamlega hafa samband við Dadda eða Inga
Ef þið eigið góðar fjölskyldumyndir á tölvutæku, þá endilega sendið á Dadda (hann tekur saman myndir til að sýna á laugardagskvöldið.)
Einnig hugmynd um að krakkarnir kæmu með skemmtiatriði, annaðhvort tilbúið að heiman, eða að Kristín Hrefna aðstoði þau við að útbúa það þegar komið er í Gunnarshólma
Fólk beðið að rifja upp góðar sögur af ættmennum (eða sjálfum sér), því alltaf er gaman að heyra góðar sögur
Ef einhvern vantar í þennan hóp sem ég sendi á, vinsamlega áframsendið á viðkomandi.
Hlakka til að sjá ykkur sem flest á föstudagskvöld (eða um helgina).
Hlökkum til að sjá ykkur – nefndin!
Kostnaður ákveðinn kr. 1.000 kr. á mann pr. dag og 300 kr. fyrir barn pr./dag. Allir greiða, líka þeir sem kíkja.
Innifalið í mótsgjaldi: húfa fyrir smáfólkið merkt Bólstaðarhlíð, pylsuveisla á sunnudeginum (um hádegisbil) og almenn skemmtun af hálfu annarra ættmenna.
Dagskrá
Föstudagur: Ótímasett fer eftir hvenær fólk mætir
Skemmtilegasta fólkið mætir fyrst og kemur sér fyrir
Kíkt í tjöld og vagna
Grillað og spjallað yfir grillinu
Sungið fram eftir kvöldi
Laugardagur:
Þegar smáfólkið vaknar og hefur borðað morgunmatinn sinn, er leikjadagskrá í umsjá Kristína Hrefnu
14.00 – sameiginlegt kaffi inni í Gunnarshólma (sjá neðar framkvæmdina á því) **
15.00 – Þórður í Skógum og sögustund af ömmu og afa í Bólstaðarhlíð og gamla tímanum.
20.00 – sameiginleg kvöldvaka inni í Gunnarshólma þar sem við ætlum meðal annars að sýna gamlar myndir á skjávarpa (sjá frekari upplýsingar neðar)***, segja sögur, spila á gítar og syngja saman.
Sunnudagur
Leikir eftir morgunmat (Kristín Hrefna og aðrir sem áhuga hafa)
12.00 – sameiginleg grillveisla.
15.00 – frágangur á húsi og hugað að heimferð.
* Allir að reyna að koma með eitthvað að nýtanlegum leikföngum til að börn og fullorðnir hafi nóg að vinna úr
** Allir að koma með eitthvað með sér í þetta sameiginlega kaffi (ekki of mikið) heldur svona nokkurn veginn eins og myndi duga fyrir þá fjölskyldu. (Þröstur kemur með eina kleinu)
*** Ef einhver getur útvegað skjávarpa, vinsamlega hafa samband við Dadda eða Inga
Ef þið eigið góðar fjölskyldumyndir á tölvutæku, þá endilega sendið á Dadda (hann tekur saman myndir til að sýna á laugardagskvöldið.)
Einnig hugmynd um að krakkarnir kæmu með skemmtiatriði, annaðhvort tilbúið að heiman, eða að Kristín Hrefna aðstoði þau við að útbúa það þegar komið er í Gunnarshólma
Fólk beðið að rifja upp góðar sögur af ættmennum (eða sjálfum sér), því alltaf er gaman að heyra góðar sögur
Ef einhvern vantar í þennan hóp sem ég sendi á, vinsamlega áframsendið á viðkomandi.
Hlakka til að sjá ykkur sem flest á föstudagskvöld (eða um helgina).
Hlökkum til að sjá ykkur – nefndin!
1 Comments:
At 1:08 e.h., Nafnlaus said…
Tetta er barasta allveg hraedilegt!!!!! Mig langar ad vera tarna lika uhuuuuuhuuuuu...
En goda skemmtun allir saman og kaerar kvedjur fra Lindu Ros og Halldoru Kristinu.
Skrifa ummæli
<< Home